Skrifað 02 apríl 2006 af Sveinn.
Nýtt lag komið í hús.
Cheerioke.Þarna hefur SveinBjörn til fulltyngis D.J Casanova og er þetta live upptaka af Grænu Bauninni.
Skrifað 01 apríl 2006 af Sveinn.


Fjörkálfurinn og píanóleikarinn Jón Ólafsson heldur úti heimasíðu sinni
jon.is þar sem hann vinnur öturlega að því að kynna óþekkta íslenska tónlistarmenn. Ekki alls fyrir löngu tók hann smellinn
Kaffi og Ís upp á sína arma og setti inn á heimasíðu sína. Í dag trónir Kaffi og Ís í 6. sæti vinsældarlistans hans.
Einnig hefur hin geðþekka söngkona
Védís Hervör eða Veddarinn kosið lagið lag vikunnar á vefsíðu sinni
veddarinn.blogspot.com. Á hún þakkir skilið og fær hugsanlega hlekk hér undir Aðrir verri tónlistarmenn ef hún ber sig eftir því.